Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands segir ekki einleikið hvernig sumir veitingamenn höguðu sér varðandi kennitöluflakk og skaði þannig greinina í heild.

Menn komi sér undan því að borga sín gjöld og skilja skuldir eftir hjá birgjum.

Magnús Ingi Magnússon veitingamaður tekur í sama streng sem og Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.

_____________________________

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum og þeir sem ekki hafa lykilorð geta sótt um það hér .