Seðlabanki Kína hækkaði í dag stýrivexti um 0,25%, í annað sinn á nokkrum mánuðum. Ástæða hækkuninnar er að reynda að hemja verðbólguna og draga úr útlánum í bankakerfinu og þar með draga úr þennslu.