Samkvæmt heimildum Bloomberg hefur kínverska ríkisstjórnin bannað opinberum starfsmönnum að kaupa Apple vörum. Þetta mun vera vegna ógnunar við öryggi.

Tíu vörur Apple, meðal annars iPad, iPad Mini, MacBook Air og MacBook Pro hafa verið teknir af innkaupalista ríkisstjórnarinnar í júlí.

Apple er ekki eina fyrirtækið sem kínverska ríkisstjórnin hefur bannað opinberum starfsmönnum að versla við.

Ríkisstjórnin hefur meðal annars bannað antí vírus hugbúnað frá Symantec Crop og Kaspersky Lab auk þess að banna kaup á umhverfisvænum tölvum Microsoft.