Nautaat
Nautaat
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Vextir á tíu ára skuldabréf spæska ríkisins náðu 6,46% í dag og 6,26% á ríkisskuldabréfum Ítalíu. Vaxtaálag er nærri því sem var þegar Írland, Portúgal og Grikkland óskuðu eftir fjárhagsaðstoð.

Í grein Financial Times segir að fjárfestar óttist að björgunarsjóður Evrópusambandsins sé ekki nógu stór til að aðstoða Spán og Ítalíu, sem eru þriðja og fjórða stærsta hagkerfi Evrópu.