Hlutabréfamarkaðir lækkuðu í Evrópu í dag eftir að  hafa hækkað síðustu sex daga og segir Reuters fréttastofan að

Þannig lækkaði FTSE 300 vísitalan, sem mælir 300 stærstu skráðu fyrirtæki Evópu, um 1,5% í dag eftir að hafa hækkað um 8% síðustu sex daga.

Í Lundúnum lækkaði FTSE 100 vísitalan um 2,8%, í Amsterdam lækkaði AEX vísitalan um 1,6% og í Frankfurt lækkaði DAX vísitalan um 1,8%.

Í París lækkaði CAC 40 vísitalan um 1,5% og í Sviss lækkaði SMI vísitalan um 0,6%.

Í Kaupmannahöfn lækkaði OMXC vísitalan um 2,8% og í Osló lækkaði OBX vísitalan um 6,1%.