Loka þurfti fyrir skráningar á árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs sem haldið var í dag. Annað eins hefur ekki gerst síðastliðin sex ár. „Þetta er vonandi merki um að það er farið að líta til bjartari tíma á Íslandi,“ sagði Hreggviður Jónsson, formaður stjórnar Viðskiptaráðs, í opnunarerindi sínu.

Þingið sóttu tæplega 450 manns. Yfirskrift þingsins var Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi . Á meðal frummælenda á þinginu voru þau Sven Smit, framkvæmdastjóri hjá McKinsey & Company, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Árni Oddur Þórðarsson, forstjóri Marel, og Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)