*

þriðjudagur, 25. júní 2019
Innlent 19. september 2018 14:00

Morgunfundur um íslenska ferðaþjónustu

Sérfræðingar hjá Arion munu fara yfir rekstrarumhverfi flugfélaga, stöðuna á íslenskum hótelmarkaði og mikilvægi ferðaþjónustunnar.

Ritstjórn
Höfuðstöðvar Arion banka.
Haraldur Guðjónsson

Greiningardeild býður til morgunfundar um íslenska ferðaþjónustu þriðjudaginn 25. september í Arion banka, Borgartúni 19. 

Sérfræðingar Greiningardeildar munu fara yfir rekstrarumhverfi flugfélaga, stöðuna á íslenskum hótelmarkaði og mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir þjóðarbúið. Ný ferðamannaspá verður kynnt og velt upp helstu áskorunum sem greinin stendur frammi fyrir. 

Dagskrá fundarins: 

8:15 Léttur morgunverður

8:30 Fundur settur

Elvar Ingi Möller

Mjúk- eða magalending?

Þorsteinn Andri Haraldsson

Hóteluppbygging á Íslandi: Fórum við fram úr okkur?

Erna Björg Sverrisdóttir

Klukkan slær tólf, Öskubuska

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is