Nú á dögunum boðaði Hagsmunafélag kvenna í hagfræði til stofnfundar. Fundurinn var haldinn í Seðlabanka Íslands og var markmið hans að efla og þétta hóp kvenna í hagfræði.

Rannveig Sigurðardóttir, aðstoðarseðlabankastjóri, og Kristrún M. Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka héldu erindi á fundinum.

Markmið HKH er að auka samstöðu meðal kvenna í hagfræði sem og að auka sýnileika þeirra innan greinarinnar. Auk þess er félagið umræðuvettvangur um hagfræði og efnahagsmál á Íslandi sem og úti í heimi.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Una Jónsdóttir, Karlotta Halldórsdóttir og Lilja Kro.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Guðný Halldórsdóttir, Brynja Jónbjarnardóttir, Diljá Matthíasardóttir og Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Pálína Magnúsdóttir, Sunna Einarsdóttir, Hugrún Halldórsdóttir, Bryndís Eiríksdóttir og Kristrún Gunnarsdóttir.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Rannveig Sigurðardóttir, Vilborg Helga Júlíusdóttir og Ásdís Kristjánsdóttir.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Guðný Halldórsdóttir.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kristrún M. Frostadóttir.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)