Á dögunum stóð ASÍ fyrir morgunverðarfundi um umhverfismál og græna skatta á Reykjavík Natura hótelinu.

Yfirskrift fundarins var:

Jöfnuður og velferð á tímum loftslagsbreytinga.

Nokkur erindi voru á dagskrá fundarins, en meðal þeirra sem héldu erindi voru ráðherrar og prófessorar.

Morgunverðarfundur ASÍ um umhverfismál og græna skatta
Morgunverðarfundur ASÍ um umhverfismál og græna skatta
© Eva Björk Ægisdóttir (Eva Björk )

Fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson hélt erindi um opinber fjármál og loftslagsbreytingar.

Morgunverðarfundur ASÍ um umhverfismál og græna skatta
Morgunverðarfundur ASÍ um umhverfismál og græna skatta
© Eva Björk Ægisdóttir (Eva Björk )

Drífa Snædal, forseti ASÍ, tók, líkt og góðum nema sæmir, niður glósur meðan á fundi stóð.

Morgunverðarfundur ASÍ um umhverfismál og græna skatta
Morgunverðarfundur ASÍ um umhverfismál og græna skatta
© Eva Björk Ægisdóttir (Eva Björk )

Unga kynslóðin átti sinn fulltrúa á fundinum, en margir foreldrar hafa þurft að taka börn sín með sér til vinnu vegna verkfalla Eflingar.