Fyrirtækið Otto B. Arnar ehf. hélt upp á 90 ára afmæli sitt í gær. Viðskiptablaðið leit við og birtir hér myndir af nokkrum gestanna úr boðinu.

Í gær birti Viðskiptablaðið viðtal við forstjóra fyrirtækisins, Birgi Arnar, sem sagði frá breytingum í rekstri þess frá stofnun árið 1919, en fyrirtækið selur meðal annars sérhæfðar skrifstofuvélar og vélar sem tengjast pappírsvinnslu.

Áskrifendur geta lesið viðtalið í pdf-útgáfu af Viðskiptablaðinu hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa aðgang geta sótt um hann hér .