*

sunnudagur, 21. júlí 2019
Erlent 20. apríl 2017 17:00

Neytendur bjartsýnni

Evrópskir neytendur virðast nú hafa endurheimt traut sitt á kerfinu. Bjartsýni mælist meiri en áður.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Evrópskir neytendur virðast nú vera að endurheimta traust sitt á kerfinu, en bjartsýni hefur ekki mælst hærri í fimm mánuði.

Fjallað er um málið á fréttaveitu Bloomberg, enda hefur þróunin farið fram úr væntingum hagfræðinga.

Pólitískar hræringar hafa haft talsverð áhrif á álit, væntingar og vonir fólks. Bjartsýni fólk minnkaði til að mynda verulega eftir að Bretar tóku ákvörðun um að yfirgefa Evrópusambandið.

Stikkorð: Evrópa Vísitölur Neytendur