Hagnaður verslunarfyrirtækisins NTC nam 185 milljónir í árslok 2021 samanborið við 100 milljónir árið áður en eigni félagsins jukust um 23% milli ára.

Félagið á skráð verðbréf að fjárhæð 114 milljónir samanborið við 3 milljónir árið áður. Þá leggur stjórn félagsins til að greiddur verði út arður á árinu að fjárhæð 50 milljónum króna árið 2022 vegna rekstrarársins 2021. Félagið rekur tólf verslanir auk vefverslunar og er í 96% eigu Svövu Johansen