*

mánudagur, 17. júní 2019
Erlent 25. maí 2018 19:01

OPEC eykur framboð olíu

Ákvörðunin var tekin til að bregðast við mikilli hækkun olíuverðs undanfarið.

Ritstjórn
epa

OPEC, samtök olíuframleiðsluríkja, og Rússland hafa tekið þá ákvörðun að auka framboð af olíu um eina milljón tunna á dag. Þetta kemur fram á vef Financial Times. 

Ákvörðunin var tekin til að bregðast við mikilli hækkun olíuverðs undanfarið. Ákvörðunin er ákveðinn viðsnúningur í stefnu OPEC sem hafa verið að draga úr framboði á olíu frá því í ársbyrjun 2017.

Olíuverð hefur lækkað um 2% í dag, frá því að greint var frá ákvörðuninni. 

Stikkorð: Rússland Olía OPEC
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is