Pétur Einarsson, forstöðumaður fjárfestinga- og alþjóðasviðs Íslandsbanka í London, hefur ákveðið að láta af störfum, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.

Heimildir Viðskiptablaðsins herma að Pétur ælti sér að fara út í sjáfstæðan rekstur. Hann mun þó vinna að ráðgjafarverkefnum fyrir Íslandsbanka fyrst um sinn.