Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir hugmyndir um náttúrupassa vel koma til greina þegar rætt er um gjaldtökur á ferðamannastaði á Íslandi. Hún segist eingöngu hafa fengið neikvæð viðbrögð úr einni átt.

Úthlutun til ferðaþjónustuaðila þyrfti að vera vel útfærð svo hún dragi ekki úr hvatningu eða samkeppni.