Ragnhildur hefur starfað i hugbúnaðargeiranum i níu ár sem IBM Cognos ráðgjafi og kennari á sviði upplýsingatækni. Hún hefur starfað sem stundakennari og lektor við Háskólann í Reykjavík og stundakennari við Háskóla Íslands og starfar sem stundakennari hjá Háskólanum í Reykjavík samhliða starfinu hjá Sjónarrönd.

Einnig starfaði hún sem deildarstjóri í sérverkefni, þar sem hluti af starfinu var innleiðing á noktun fartölva hjá skólanum. Ragnhildur er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, BSc í  tölvunarfræði frá Háskóla Íslands auk kennsluréttinda.