Sviss­neski seðlabank­inn er tilbúinn til að útvega Credit Suisse laust fé ef hann þarf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá seðlabankanum í kvöld.

Í yfirlýsingunni kemur fra að Cred­it Suis­se upp­fylli þgar eig­in­fjár- og lausa­fjár­kröf­ur svisskenskra eftirlitsaðila.

Gengi bankans hrundi

Gengi Credit Suisse lækkaði í dag um 24,24% og endaði í 1,7. Hlutabréf bankans hafa lækkað um 76,23% síðustu 12 mánuði.