Landskjörstjórn hefur gefið út kjörbréf til þeirra 63 þingmanna sem hlutu kosningu í alþingiskosningunum 29. október síðstliðinn auk jafnmargra varamanna.

Byggir úthlutinin á skýrslum yfirkjörstjórna um kosningaúrslitin og á XVI. kafla laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.

„Landskjörstjórn vill árétta að Alþingi sker sjálft úr hvort þingmenn séu löglega kosnir, sbr. 46. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944,“ segir þó í frétt landskjörstjórnar .

Náðu eftirtaldir frambjóðendur kjöri til Alþingis:

Norðvesturkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:

  • Gunnar Bragi Sveinsson, Sauðármýri 3, Sauðárkróki, sem 2. þingmaður.
  • Elsa Lára Arnardóttir, Eikarskógum 4, Akranesi, sem 6. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Haraldur Benediktsson, Vestri-Reyni, Hvalfjarðarsveit, sem 1. þingmaður.
  • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Furugrund 58, Kópavogi, sem 4. þingmaður.
  • Teitur Björn Einarsson, Nesvegi 43, Reykjavík, sem 7. þingmaður.

Af P-lista Pírata:

  • Eva Pandora Baldursdóttir, Grenihlíð 12, Sauðárkróki, sem 5. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Guðjón S. Brjánsson, Laugarbraut 15, Akranesi, sem 8. þingmaður.

Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:

  • Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hjallavegi 31, Suðureyri, sem 3. þingmaður.

Norðausturkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:

  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hrafnabjörgum 3, Fljótsdalshéraði, sem 2. þingmaður.
  • Þórunn Egilsdóttir, Hauksstöðum, Vopnafirði, sem 5. þingmaður.

Af C-lista Viðreisnar:

  • Benedikt Jóhannesson, Selvogsgrunni 27, Reykjavík, sem 10. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Kristján Þór Júlíusson, Ásvegi 23, Akureyri, sem 1. þingmaður.
  • Njáll Trausti Friðbertsson, Vörðutúni 8, Akureyri, sem 4. þingmaður.
  • Valgerður Gunnarsdóttir, Hrísateigi 2, Húsavík, sem 8. þingmaður.

Af P-lista Pírata:

  • Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, Skálateigi 3, Akureyri, sem 7. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Logi Már Einarsson, Munkaþverárstræti 35, Akureyri, sem 9. þingmaður.

Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:

  • Steingrímur J. Sigfússon, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, sem 3. þingmaður.
  • Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hlíðarvegi 71, Ólafsfirði, sem 6. þingmaður.

Suðurkjördæmi:

Af B-lista Framsóknarflokks:

  • Sigurður Ingi Jóhannsson, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi, sem 2. þingmaður.
  • Silja Dögg Gunnarsdóttir, Seljudal 5, Reykjanesbæ, sem 7. þingmaður.

Af C-lista Viðreisnar:

  • Jóna Sólveig Elínardóttir, Fornhaga 17, Reykjavík, sem 9. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Páll Magnússon, Áshamri 75, Vestmannaeyjum, sem 1. þingmaður.
  • Ásmundur Friðriksson, Ósbraut 7, Garði, sem 3. þingmaður.
  • Vilhjálmur Árnason, Selsvöllum 16, Grindavík, sem 5. þingmaður.
  • Unnur Brá Konráðsdóttir, Gilsbakka 4, Hvolsvelli, sem 8. þingmaður.

Af P-lista Pírata:

  • Smári McCarthy, Víðimel 19, Reykjavík, sem 4. þingmaður.

Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

  • Oddný G. Harðardóttir, Björk, Garði, sem 10. þingmaður.

Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:

  • Ari Trausti Guðmundsson, Fannafold 132, Reykjavík, sem 6. þingmaður.

Suðvesturkjördæmi:

Af A-lista Bjartrar framtíðar:

  • Óttarr Proppé, Garðastræti 17, Reykjavík, sem 7. þingmaður.
  • Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Fjallalind 43, Kópavogi, sem 12. þingmaður.

Af B-lista Framsóknarflokks:

  • Eygló Harðardóttir, Mjósundi 10, Hafnarfirði, sem 9. þingmaður.

Af C-lista Viðreisnar:

  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Mávahrauni 7, Hafnarfirði, sem 4. þingmaður.
  • Jón Steindór Valdimarsson, Funafold 89, Reykjavík, sem 13. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Bjarni Benediktsson, Bakkaflöt 2, Garðabæ, sem 1. þingmaður.
  • Bryndís Haraldsdóttir, Skeljatanga 12, Mosfellsbæ, sem 2. þingmaður.
  • Jón Gunnarsson, Austurkór 155, Kópavogi, sem 6. þingmaður.
  • Óli Björn Kárason, Tjarnarmýri 17, Seltjarnarnesi, sem 8. þingmaður.
  • Vilhjálmur Bjarnason, Hlíðarbyggð 18, Garðabæ, sem 11. þingmaður.

Af P-lista Pírata:

  • Jón Þór Ólafsson, Eggertsgötu 6, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
  • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Engjavegi 8, Mosfellsbæ, sem 10. þingmaður.

Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:

  • Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Ásvallagötu 23, Reykjavík, sem 5. þingmaður.

Reykjavíkurkjördæmi suður:

Af A-lista Bjartrar framtíðar:

  • Nichole Leigh Mosty, Spóahólum 10, Reykjavík, sem 10. þingmaður.

Af B-lista Framsóknarflokks:

  • Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Huldulandi 22, Reykjavík, sem 9. þingmaður.

Af C-lista Viðreisnar:

  • Hanna Katrín Friðriksson, Logalandi 8, Reykjavík, sem 5. þingmaður.
  • Pawel Bartoszek, Bólstaðarhlíð 39, Reykjavík, sem 11. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Ólöf Nordal, Laugarásvegi 21, Reykjavík, sem 1. þingmaður.
  • Brynjar Níelsson, Birkihlíð 14, Reykjavík, sem 4. þingmaður.
  • Sigríður Á. Andersen, Hávallagötu 53, Reykjavík, sem 8. þingmaður.

Af P-lista Pírata:

  • Ásta Guðrún Helgadóttir, Meðalholti 4, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
  • Gunnar Hrafn Jónsson, Neshaga 15, Reykjavík, sem 7. þingmaður.

Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:

  • Svandís Svavarsdóttir, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, sem 2. þingmaður.
  • Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njálsgötu 22, Reykjavík, sem 6. þingmaður.

Reykjavíkurkjördæmi norður:

Af A-lista Bjartrar framtíðar:

  • Björt Ólafsdóttir, Hvassaleiti 147, Reykjavík, sem 9. þingmaður.

Af C-lista Viðreisnar:

  • Þorsteinn Víglundsson, Stórakri 9, Garðabæ, sem 5. þingmaður.

Af D-lista Sjálfstæðisflokks:

  • Guðlaugur Þór Þórðarson, Logafold 48, Reykjavík, sem 1. þingmaður.
  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Stakkholti 4b, Reykjavík, sem 4. þingmaður.
  • Birgir Ármannsson, Drafnarstíg 2a, Reykjavík, sem 8. þingmaður.

Af P-lista Pírata:

  • Birgitta Jónsdóttir, Sigtúni 59, Reykjavík, sem 3. þingmaður.
  • Björn Leví Gunnarsson, Ljósheimum 10, Reykjavík, sem 7. þingmaður.
  • Halldóra Mogensen, Grettisgötu 70, Reykjavík, sem 11. þingmaður.

Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:

  • Katrín Jakobsdóttir, Dunhaga 17, Reykjavík, sem 2. þingmaður.
  • Steinunn Þóra Árnadóttir, Eskihlíð 10a, Reykjavík, sem 6. þingmaður.
  • Andrés Ingi Jónsson, Hjarðarhaga 54, Reykjavík, sem 10. þingmaður.