Stjörnuoddi hf. hlaut nýsköpunarverðlaun Útflutningsráðs Íslands og Rannís sem veitt voru í tólfta sinn við hátíðlega athöfn í dag.

Stjörnuoddi sérhæfir sig í sérhæfðum smáum rannsóknarbúnaði sem notaður hefur verið í 45 löndum víðsvegar um heim við rannsóknir á fiskum, fuglum og skriðdýrum.

Einnig hefur búnaðar Stjörnuoddda verið notaður við umhverfiseftirlit og gæðaeftirlit í verksmiðjum Budweiser og við rannsóknir alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.