Íslensk stjórnvöld óskuðu eftir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sendi sérfræðinga til landsins, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins úr Seðlabankanum.

Heimildir herma að starfsmenn Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn starfi sem tæknilegir ráðgjafar fyrir stjórnvöld.

Viðskiptablaðið greindi frá því í gær að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, hafi tilkynnt um að könnunarhópur sé á leið Íslands.

Samkvæmt Dow Jones-fréttaveitunni vildi talsmaður sjóðsins ekki veita upplýsingar um hver tilgangur ferðarinnar er en sem kunnugt er efnahagsástandið hér á landi afar alvarlegt. Samkvæmt Dow Jones vildi talsmaður sjóðsins ekki veita upplýsingar.