Búist er við að annar fjórðungur hjá evrópsku bílaframleiðendum verði litaður af stighækkandi hráefniskostnaði, óhagstæðu gengi fyrir útflytjendur og  minni eftirspurn eftir nýjum bílum á helstu mörkuðum, eins og í Bandríkjunum og í Vestur-Evrópu, að sögn Dow Jones fréttaveitunnar.

Sumir greinendur búast við afkomuviðvörunum frá þeim.