Alls sóttu 29 um stöðu dagskrárstjóra Sjónvarps og 16 um stöðu dagskrárstjóra í útvarpi. Listann er hægt að lesa hér að neðan.

Meðal þekktra einstaklinga um starf dagskrárstjóra sjónvarps eru Edda Björgvinsdóttir, leikkona, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson, framleiðandi og fyrrv. dagskrárgerðarmaður. Þá sótti Bjarni Arason, tónlistarmaður og útvarpsmaður á Bylgjunni, um starf dagskrárstjóra útvarps. Það gerðu einnig Randver Þorláksson, leikari og fyrrv. meðlimur Spaugstofunnar, og Viðar Eggertsson, leikstjóri. Hér að neðan má sjá nöfn umsækjenda.

Umsækjendur um starf dagskrárstjóra sjónvarps:

  • Ásdís Olsen, aðjúnkt
  • Ásgeir Þórhallsson, skattaendurskoðandi
  • Ásgrímur Sverrisson, dagskrárstjóri
  • Áslaug Baldursdóttir, nemi
  • Bergsveinn Jónsson, framleiðandi
  • Birgir Guðjónsson, fjármálasérfræðingur
  • Edda Björgvinsdóttir, leikkona
  • Guðrún Erla Ólafsdóttir, kennari
  • Gunnhildur Berndsen
  • Gunnlaugur Þór Pálsson, kvikmyndagerðarmaður
  • Hanna Lára Steinsson
  • Haukur Hauksson, viðskiptastjóri
  • Helgi Jóhannesson, framkvæmdastjóri
  • Hólmgeir Baldursson, framkvæmdastjóri
  • Hrafnkell Pálmarsson, ráðgjafi
  • Íris Alma Vilbergsdóttir, markaðsstjóri
  • Jón Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri
  • Kristín Amalía Atladóttir
  • Kristján Eiríksson, mannauðsstjóri
  • Kristlaug María Sigurðardóttir, rithöfundur
  • Lára Magnúsardóttir, forstöðumaður
  • Maríanna Friðjónsdóttir, kvikmyndagerðarmaður
  • Sigríður Guðlaugsdóttir, verkefnastjóri
  • Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri
  • Steingrímur Dúi Másson, kvikmyndagerðarmaður
  • Steingrímur Erlendsson, framkvæmdastjóri
  • Viðar Garðarsson, framleiðandi
  • Þorgrímur Guðni Bjarnason, afleysingakennari
  • Þorsteinn J. Vilhjálmsson, framleiðandi

Umsækjendur um starf dagskrárstjóra útvarps:

  • Arnþór Helgason
  • Axel Axelsson, framkvæmdastjóri
  • Ásgeir Ólafsson, dagskrárgerðarmaður
  • Berghildur Erla Bernharðsdóttir, kynningarstjóri
  • Bjarni Arason, tónlistarmaður
  • Guðni Tómasson, ráðgjafi
  • Gunnar Guðbjörnsson, söngvari
  • Jórunn Sigurðardóttir, dagskrárgerðarmaður
  • Kristján Eiríksson
  • Margrét Marteinsdóttir, dagskrárstjóri
  • Pétur Grétarsson, tónlistarmaður
  • Ragnar Jónsson, listrænn stjórnandi
  • Randver Þorláksson, leikari
  • Stefán Jökulsson, lektor
  • Viðar Eggertsson, leikstjóri
  • Þorsteinn Hreggviðsson, margmiðlunarhönnuður