Þrír mest seldu bílar í Bandaríkjunum voru allir stórir pallbílar. Í fyrsta sæti er Ford F-línan, sem hefur verið mest seldi  í 32 ár.

Í öðru sæti var Chevrolet Silverado og Ram (áður Dodge Ram) í þriðja sæti.

Eins og sjá má af listanum eru japanskir bílaframleiðendur áberandi á listanum, auk bandarískra.

Hér má sjá listann í heild sinni.

  1. Ford F-150
  2. Chevrolet Silverado
  3. Dodge Ram
  4. Toyota Corolla
  5. Toyota Camry
  6. Nissan Altima
  7. Honda CR-V
  8. Honda Accord
  9. Ford Escape
  10. Toyota RAV4
  11. Ford Fusion
  12. Chevrolet Equinox
  13. Honda Civic
  14. Chevrolet Cruze
  15. Ford Focus
  16. Ford Explorer
  17. Ford Explorer
  18. Jeep Cherokee
  19. Nissan Sentra
  20. Chrysler 200