Valitor hagnaðist um rúmlega 1,3 milljarða króna í fyrra og ríflega fjórfaldaðist frá fyrra ári. Tekjur greiðslulausnafélagsins námu 16,8 milljörðum króna og jukust um rúmlega 2,5 milljarða frá fyrra ári. Rekstrargjöld námu 10,4 tæplega milljörðum og tæplega 1,1 milljarð króna frá fyrra ári. Eignir félagsins námu 31,7 millörðum króna í lok síðasta árs og eigið fé tæplega 9 milljörðum króna. Eiginfjárhlutfall var því 28%. Skuldir Valitor námu 22,8 milljörðum króna í lok síðasta árs og jukust um rúmlega 4 milljarða króna milli ára.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði