Ferðakaupstefnan Vestnorden var haldin í Hörpunni dagana 2. til 3. október í Hörpu en 400 ferðaþjónustuaðilar kynntu þar starfsemi sína. Ferðakaupstefnan er haldin árlega, annaðhvert ár á Íslandi. Ferðamálasamtök Norður Atlantshafsins standa að ferða- kaupstefnunni sem er samstarfsvettvangur Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðaþjónustu.

Margir ferðaþjónustuaðilar líta á þessar ráðstefnur sem uppskeruhátíð eftir sumarið og gott tækifæri til að kynna starfsemi sína.

Ferðakaupstefna
Ferðakaupstefna
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Helene Møgelhøj var gestafyrirlesari og fjallaði um sjálfbæra ferðaþjónustu.

Ferðakaupstefna
Ferðakaupstefna
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Halldór Halldórsson, formaður Samtaka íslenskra sveitarfélaga, mætti á ráðstefnuna.

Ferðakaupstefna
Ferðakaupstefna
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Ferðamálasamtök Norður Atlantshafsins er samstarfsvettvangur Íslands, Færeyja og Grænlands.