Vodafone hefur innkallað reiðhjól sem fyrirtækið hafði áður dreift til sveitarfélaga á landsbyggðinni. Hjólin voru lánuð endurgjaldslaust tili bæjarbúa, en þegar á reyndi stóðust hjólin ekki gæðakröfur og ákváðið var að taka þau úr umferð.

Hjólin biluðu oft, en algengustu bilanir voru t.d. of lin dekk, ónýtt stýri, skakkt framdekk, lélegar bremsur og of stór keðja.

Of mikill tilkostnaður við viðhald er það sem veldur því að ákveðið var að kalla hjólin inn.