Í íslenskum rétti gildir sú regla að lögin binda alla, jafnt einstaklinga, lögaðila sem og ríkið sjálft. Af þrígreiningu ríkisvaldsins leiðir svo að það er þingsins að setja lögin en stjórnvalda að sjá um að framfylgja þeim. Þó er viðurkennt að þingið geti veitt stjórnvöldum heimild til að setja reglugerðir sem kveða nánar á um inntak lagaákvæða.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði