Fram kom í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Þorgerðar Sigríðar Guðlaugsdóttur, þingmanns Viðreisnar, á dögunum að endurskoða kunni að þurfa heimildir ÍL-sjóðs til fjárfestinga ef ekki tekst að gera upp sjóðinn með samkomulagi við skuldaeigendur eða með slitum.

Sjóðurinn tapar 18 milljörðum á hverju ári miðað við núverandi stöðu og telja hrafnarnir að menn verði að tefla djarft ef snúa á stöðunni ríkissjóð í vil. Vafalaust eru einhverjir spenntir fyrir að sjóðurinn feti í fótspor Lífeyrissjóðs Wessmaneyja og taki stöðu í Róbert Wessman og setji hressilegan pening í Alvotech.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði