Formúla 1 kappaksturskeppnin var sett á laggirnar árið 1950 en Mercedes-Benz liðið hóf þátttöku árið 1954. Argentínumaðurinn Juan Manuel Fangio færði sig þá til liðsins frá ítalska Masserati en hann varð heimsmeistari 1951 á Alfa Romeo.

Silfurörvar Mercedes unnu fyrsta og annað sætið árið 1954, Fangio fyrstur og Karl King annar. Mercedes sigraði einnig árið 1955, Fangio fyrstur og Sterling Moss annar.

Yfirmaður sportbíla- og kappaksturdeildar

Mercedes frá 1936 var Rudolf Uhlenhaut. Mercedes var á þessum árum með þrjá flokka bíla. Formúlu 1 bílana, langakstursbíla til dæmis fyrir 24 klukkustunda Le Mans kappaksturinn og götusportbíla.

Allir voru þeir skyldir á einhvern hátt því íhlutir í bílana, vélar og annað slíkt, var notað þar sem það hentaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði