Í síbreytilegum heimi innanhússhönnunar er gagnlegt að vera meðvitaður um nýjustu strauma til þess að geta skapað rými sem eru hagnýt, nútímaleg og gleðja augað um leið. Árið 2024 færir okkur nýjar áherslur í nálgun á innanhússhönnun. Hér eru helstu stefnur sem móta hönnunarlandslagið í dag, allt frá sjálfbærri hönnun til til fortíðarþrár.

Sjálfbær hönnun í aðalhlutverki

Meðfram aukinni umhverfisvitund hefur sjálfbær innanhússhönnun rutt sér til rúms undanfarin ár. Húseigendur aðhyllast umhverfisvænar vörur í auknum mæli, allt frá vistvænum efnum til orkusparandi lýsingarlausna. Endurunninn viður og málning með lágt lífrænt uppgufunargildi (VOC) eru aðeins nokkur dæmi um sjálfbæra þætti sem nýttir eru í nútíma innréttingar. Þessir valkostir draga ekki aðeins úr umhverfisáhrifum, heldur bæta þeir einnig sjarma og karakter við hvert rými.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði