Japanski bílaframleiðandinn Toyota mun að sögn Geraldo Alckmin, varaforseta og iðnaðarráðherra Brasilíu, fjárfesta fyrir 2,2 milljarða dala í landinu.

Toyota hefur þó ekki viljað gefa út neitt um hvað fjárfestingin felur í sér en varaforsetinn segir í færslu á samfélagsmiðlum að áformin verði kynnt síðar í vikunni í verksmiðju Toyota í borginni Sorocaba í Sao Paulo fylki. Hann gaf þó upp að með fjárfestingunni yrðu til tvö þúsund ný störf, auk þess sem hún myndi skila af sér nýjum bílategundum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði