Uppgjör Arion banka fyrir árið 2013 var birt í gærkvöldi en þar kom meðal annars fram að hagnaður þeirra eftir skatta hafi dregist saman um 4,4 milljarða á milli ára. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, nefnir að það séu helst þrír þættir sem hafa dregið úr afkomu bankans: Aukinn þrýstingur á vaxtamuni, bankaskatturinn og yfirtakan á lánasafni Dróma.

VB Sjónvarp ræddi við Höskuld.