Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun segir gjaldtöku að ferðamannstöðum geta verið tækifæri til að fá arð af náttúruverðmætum. Hann segir það vera jákvætt ef slík gjaldtaka dempar ferðamannastrauminn.

VB Sjónvarp ræddi við Sigurð.

Nánar er fjallað um gjaldtöku á ferðamannastöðum í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.