*

mánudagur, 27. september 2021
Sjónvarp 8. maí 2013 09:44

„Eitt af öflugustu skíðasvæðunum í Evrópu“

Bæjastjórn á Akureyri hefur útbúið viðamikla áætlun fyrir skíðasvæðið í Hlíðarfjalli sem verið er að kynna fyrir stjórnvöldum.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að búið sé að útbúa áætlun fyrir skíðasvæðið í Hlíðarfjalli. Samningur um uppbyggingu vetraríþróttamiðstöðva rann út fyrir nokkrum árum en Eiríkur vonast til að ná nýjum samningi.