Flestir Íslendingar þekka vel grænu Ora baunirnar og rauðkálið. Fyrir jólin eykst framleiðsla á þessum vörum verulega og framleiddar eru 25.000 Ora dósir á dag af grænum baunum.

Kavíar er hinsvegar helsta útflutningsvara niðursuðuverksmiðjunnar og nemur útflutningur 30-40% af veltu fyrirtækisins.

VB Sjónvarp ræddi við Leif Þórsson, framkvæmdastjóra Ora.