Af þeim tólf verkefnum sem Félag atvinnurekenda hefur unnið að undanfarna mánuði hafa þegar tvö gengið í gegn, breyttar reglur um skattlagningu arðs og lögfesting um fleiri gjalddaga virðisaukaskatts í tolli. Mörg mál hafa síðan komist í umræðuna síðan verkefið Falda aflið fór af stað í september.

VB Sjónvarp ræddi við Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda.