Olli Rehn, stækkunarstjóri ESB segir að Ísland hafi þegar tekið upp rúmlega 75% reglugerða ESB í gegnum EES samninginn.

Hann sagði samningaviðræður milli Íslands og ESB myndu að öllum líkindum taka um 9 – 12 mánuði og allt inngönguferlið taki ekki nema um 2 ár.

Þetta sagði hann í heimildarmynd sem sýnd var á Iðnþingi rétt í þessu.