Leonardo DiCaprio vann í gær Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í aðalhlutverki kvikmyndarinnar The Revenant. Myndin var tilnefnd til tólf verðlauna en hlaut einungis þrjú, besti leikari í aðalhlutverki, besti leikstjóri og besta kvikmyndatakan.

Spotlight vann verðlaun fyrir besta kvikmyndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin Mad Max, en hún hlaut alls sex Óskarsverðlaun. Brie Larson vann fyrir besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Room.

Heildarlistann má sjá hér að neðan:

  • Besta kvikmynd: Spotlight
  • Besta leikkona í aðalhlutverki: Brie Larson - Room
  • Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo di Caprio
  • Besta leikkona í aukahlutverki: Alicia Vikander - The Danish Girl
  • Besti leikari í aukahlutverki: Mark Ryland - Bridge of Spies
  • Besti leikstjóri: Alejandro González Iñárritu - The Revenan
  • Besta heimildamyndin: Amy
  • Besta frumsamda handrit: Tom McCarthy og Josh Singer - Spotlight
  • Besta handrit byggt á öðru verki: Charles Randolph og Adam McKay - The Big Short
  • Besta kvikmyndin á öðru máli en ensku: Son of Saul frá Ungverjalandi
  • Besta kvikmyndataka: Emanuel Lubezki - The Revenant
  • Besta klipping: Margaret Sixel - Mad Max: Fury Road
  • Besta tónlist: Ennio Morricone - The Hateful Eight
  • Besta lagið: Writing's on the Wall eftir Jimmy Napes og Sam Smith - Spectre
  • Besta stuttmyndin: Stutterer
  • Besta stutta heimildamyndin: A Girl in the River
  • Besta stutta hreyfimyndin: Historia de un oso
  • Bestu tæknibrellur: Andrew Whitehurst, Paul Norris, Mark Ardington og Sara Bennett - Ex Machina
  • Besta hljóðklipping: Mark Mangini og David White - Mad Max: Fury Road
  • Besta hljóðblöndun: Chris Jenkins, Gregg Rudloff og Ben Osmo - Mad Max: Fury Road
  • Besta leikmynd: Colin Gibson og Lisa Thompson - Mad Max: Fury Road
  • Bestu búningar: Jenny Beavan - Mad Max: Fury Road
  • Besta förðun/hár: Elka Wardega og Damian Martin - Mad Max: Fury Road