Tekjur danska lækningafyrirtækisins Coloplast jukust um 8% á 1. ársfjórðungi reikningsársins 2023/2024 samanborið við sama ársfjórðung árið á undan. Þetta kemur fram í uppgjöri sem fyrirtækið birti á föstudaginn. Eins og kunnugt er þá keypti Coloplast íslenska fyrirtækið Kerecis síðasta sumar á 1,3 milljarða dollara, eða sem nemur 180 milljörðum króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði