Umsvif Kínverja hérlendis hafa vakið nokkra athygli og þá ekki síst eftir kaup á rúmlega 4.000 fermetra húsi við Skúlagötuna. Fróðlegt er að skoða þau umsvif í samanburði við húsakost íslenska utanríkisráðuneytisins. Árið 1995, eða um það leyti sem Halldór Ásgrímsson varð utanríkisráðherra, var utanríkisráðuneytið flutt í hús Byggðastofnunar að Rauðarárstíg 25 sem er rúmir 2.837 fermetrar. Það er um 1.200 fermetrum minna en nýja sendiráðshús Kínverja í Reykjavík.

Sjá nánar í Viðskiptablaðinu í dag.