Á þriðjudaginn var haldin málstofa í Seðlabanka Íslands þar sem Jósef Sigurðsson, hagfræðingur, fjallaði um tengsl fjárfestingar og atvinnuleysis. Rannsóknir hafa sýnt að stöðugt og sterkt langtímasamband er á milli fjárfestinga og atvinnuleysis. Þegar fjárfesting hefur aukist hefur atvinnuleysi minnkað.