*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 5. ágúst 2013 12:44

Stjarnfræðilegar líkur á að vinna lottó

Leggðu miða í Víkingalottói einn og hálfan hring í kringum landið. Samkvæmt sigurlíkunum ætti einn þeirra að vera sigurmiðinn.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Það þarf vart að kynna happdrætti fyrir nokkrum manni. Líkurnar á sigri eru hins vegar ekki öllum kunnar. Viðskiptablaðið settist við teikniborðið og útfærði vinningslíkurnar.

Það þarf töluvert lán til að hreppa stóra vinninginn í Lottó:

Til að vinna Jókerinn þarf um það bil 100.000 lottómiða:

Taktu rúmlega 12 milljónir lottómiða - það jafngildir einum og hálfum hringvegi - og þá gætir þú átt séns í Víkinga lottóinu:

Euro Jackpot er ekkert grín - enda til mikils að vinna:

Stikkorð: Lottó