*

föstudagur, 10. apríl 2020
Fólk 16. apríl 2019 11:54

Þórarinn kveður IKEA

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, hefur sagt starfi sínu lausu.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi og sagði hann tilkynningu væntanlega vegna þessa. Þá segir jafnframt að hann hafi greint starfsfólki sínu frá þessari ákvörðun í morgun.

Þórarinn hefur gegnt framkvæmdastjórastöðunni hjá IKEA frá árinu 2006.