Hópbílafyrirtækin töpuðu flest miklum fjármunum í Covid-19. Kynnisferðum var breytt í fyrra þannig að eitt móðurfélag er yfir allri starfseminni. Velta systurfélaganna tveggja var 3,2 milljarðar árið 2021. Tap var af rekstrinum upp á 15 m.kr. það ár en 46 m.kr. hagnaður árið á undan.

Þetta kemur fram í bókinni 300 stærstu, sem var að koma út og hægt er að kaupa hér. Áskrifendur geta nálgast efnið úr bókinni hér.

Í samanburðinum eru aðeins Hópbifreiðar Kynnisferða ehf. og Almenningsvagnar Kynnisferða ehf. en seinna félagið sinnir m.a. akstri fyrir Strætó bs.

Hópbílar eru næststærsta hópferðafyrirtæki landsins með 2,3 milljarða í veltu árið 2021.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði