Fyrir hart nær 40 árum tóku ungir Sjálfstæðismenn upp baráttu undir kjörorðunum „báknið burt“. Með ríkistjórn Davíðs Oddsonar var slagorðinu svo snúið í raunverulegt úrlausnarefni. Sú barátta tókst vel. Nú er öldin önnur. Víglínurnar hafa færst til og við hægrimenn vinnum okkur skaða með því að takast ekki á við þann vanda sem í dag liggur í „kerfinu“.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði