Gott skattkerfi þarf að byggja á einföldum reglum, sem tiltölulega auðvelt er að framkvæma og hóflegri álagningu. Nokkur umræða hefur farið fram hér á landi um fjármagnstekjuskatt, þ.e. kröfur um hærri skattprósentu og að útsvar yrði lagt á fjármagnstekjur. Þegar nánar er skoðað er málið flóknara en í fyrstu sýnist.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði