Í síðustu viku birtist áhugavert viðtal Sindra Sindrasonar í Íslandi í dag við Jensínu Eddu Hermannsdóttur, skólastýru Laufásborgar, sem er einkarekinn Hjallastefnuleikskóli. Hann er einn sá vinsælasti á landinu en til marks um það kom fram í viðtalinu að um 400 börn eru nú á biðlista eftir plássi á leikskólanum. Í viðtalinu varpaði Sindri meðal annars fram þeirri spurningu hvort einkageirinn sé einfaldlega metnaðarfyllri og betri en sá opinberi. Viðskiptablaðið telur svarið við þeirri spurningu mjög augljóst, líkt og þetta tiltekna dæmi sannar ágætlega.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði