Aðgerðaáæltun ríkissstjórnarinnar í þágu heimilanna er í tíu liðum, að því er fram kom í stefnuræðu Sigmundur Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Hann kom inn á áætlunina í ræðu sinni í kvöld. Fyrstu skrefin í innleiðingu hennar verða stigin á sumarþingi.

Sigmundur Davíð sagði m.a. að einn liður áætlunarinnar hljóði upp á höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána, stofnun leiðréttingarsjóðs og lyklalög. Þá mun sérfræðihópu um afnám verðtryggingar neytendalána verða settur á laggirnar ásamt öðrum aðgerðum tengdum skuldamálum heimilanna.

Þá sagði forsætisráðherra að í skoðun væri að sekta fjármálafyrirtæki dragist endurútrekningar á gengislánum.