Stór erlend fyrirtæki eru að skoða hvort hagkvæmt sé að reka gagnaver hér á Íslandi og í sumar mun Landsvirkjun fá fjárfesta til landsins sem eru að íhuga þetta alvarlega. Þetta staðfestir Ríkarður Ríkarðsson, viðskiptastjóri á markaðs- og viðskiptaþróunarsviði Landsvirkjunar. Þessi aukna eftirspurn eftir gagnaverum kemur af því að fleiri og fleiri vilja nota tölvuský fyrir gagnageymslu.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.