Á hádegisverðarfundi Lögmannafélags Íslands var fjallað um framtíðarskipan dómstóla. Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttardómari, fjallaði þar meðal annars um tillögur að millidómstigi. Jafnframt ræddi hann um sjálfstæði dómara í Hæstarétti og hvernig auka þurfi gegnsæi í þeirra störfum.

VB Sjónvarp ræddið við Jón Steinar.